OR-Mynstur-Sjór-Green

Ársskýrsla 2023

Sævar-UV-Final

Frá forstjóranum

Árið 2023 var ár umbreytinga hjá Orkuveitunni. Ný forysta tók við og ný stefna tekin. Orkuveitan sækir nú fram til sjálfbærrar framtíðar sem aflvaki í margvíslegu samstarfi um eflingu samfélaganna sem hún þjónar.

Gylfi-UV

Frá formanni stjórnar

Orkuveitan mun takast á við mörg risavaxin verkefni á næstu árum. Staða og hlutverk fyrirtækisins á íslenskum orkumarkaði þýða óhjákvæmilega að það verður að leggja mikið af mörkum í þeim orkuskiptum sem framundan eru.

Vinnsla og dreifing

45 millj. m³ 25 GWst 29 millj. m³ 112 millj. m³ 1.197 GWst 518 þús. TB 54 millj. m³ 3.484 GWst 90 millj. m³ 11.900 tonn