Lánshæfismat

Lánshæfismat er mikilvægt þeim fyrirtækjum sem skipta við fjármálastofnanir og eru með skráð verðbréf á mörkuðum. Matið hefur þann tilgang að gefa lánveitendum hlutlæga mynd af stöðu og framtíðarhorfum fyrirtækisins. Lánshæfiseinkunn Orkuveitunnar og annarra íslenskra fyrirtækja getur aldrei orðið hærri en einkunn ríkissjóðs.

Moody's Fitch
Langtímaeinkun Baa3 BBB-
Horfur Stöðugar Stöðugar
Útgáfudagur Desember 2023 Febrúar 2024